Leikfélag Hólmavíkur – Gunnar Gunnsteinsson

Leikfélag Hólmavíkur er líklega eitt virkasta áhugamannaleikfélag landsins. Frá árinu 1981 – hafa verið sýndar meira en fimmtíu leiksýningar, stundum tvær á ári. Í ár setti leikfélagið upp leikritið Stella í orlofi sem er unnið upp úr hinni vinsælu samnefndu kvikmynd og frumsýningin var 6. Mars síðastliðinn. Kristín Einarsdóttir hitti leikstjórann og handritshöfundinn Gunnar Gunnsteinsson eftir vel heppnaða sýningu og ræddi við hann um sýninguna. 24. mars 2020

Comments are closed.