Magnús Rafnsson

Á Galdrasafninu á Hólmavík kennir ýmissa grasa, tilberi, nábrók, veðurgaldur, kveisublað og leiðbeiningar um hvernig nota megi slík þarfaþing. Magnús Rafnsson sagnfræðingur gekk með umsjónarmanni um sýninguna og sagði frá með sínum einstaka hætti. Við hittum líka Sigurð Atlason sem sagði sögu veitingahússins Galdurs sem rekið er í tengslum við galdrasafnið. 4. október 2017

Comments are closed.