Matthíasi Lýðssyni bónda í Húsavík liggur margt á hjarta í tengslum við sauðfjárbúskap og tengsl manns og náttúru. Kristín heimsótti Matthías og ræddi við hann um stöðu bændastéttarinnar og hvað og hverjir hafa völdin þegar afkomu þeirra er ógnað. 17. október
Matthías Lýðsson
Comments are closed.