Miðdalsgröf

Á bænum Miðdalsgröf á Ströndum búa hjónin Steinunn Þorsteinsdóttir og Reynir Björnsson. Á bænum eru tvö íbúðarhús, eitt gamalt og annað nýrra sem hjónin búa í. Í gamla húsinu bjó móðir Reynis Guðfríður Guðjónsdóttir þar til hún lést í febrúar síðastliðnum, en það hús er nú nýtt sem sumarbústaður. Kristín Einarsdóttir fékk Reyni til að ganga með sér um húsið og rifja upp og segja frá þessu merkilega húsi þar sem til dæmis lækur rennur í gegnum sjálft húsið

Comments are closed.