Rósmundur Númason er fæddur á Hólmavík árið 1953 og hefur búið mestalla ævi á Ströndum. Kristín Einarsdóttir hitti Rósmund og ræddi við hann um skíðaíþróttina sem hann hefur stundað af kappi og ásamt nokkrum öðrum Strandamönnum hefur hann farið átta sinnum í hina miklu Vasagöngu í Svíþjóð. 28. apríl 2020
Rósmundur Númason
Comments are closed.