Sigurbjörg Halldóra Halldórsdóttir – líf unglingsins á Drangsnesi

Sigurbjörg Halldóra Halldórsdóttir er nemandi í 9. bekk í Grunnskólanum á Drangsnesi og eini unglingurinn á staðnum. Hún syngur í kirkjukórnum, stundar skíði og unir hag sínum vel. Kristín Einarsdóttir hitti Sigurbjörg í skólanum sem er jafnframt kapella sveitarfélagsins Kaldrananeshrepps. 18. júní 2019

Comments are closed.