Sigurður Líndal – Brothættar byggðir

Strandabyggð hóf nýverið þáttöku í verkefninu Brothættar byggðir hjá Byggðastofnun. Sigurður Líndal Þórisson var ráðinn verkefnisstjóri og Kristín Einarsdóttir settist niður með honum og bað hann að útskýra um hvað þetta verkefni er.

Comments are closed.