Strandapósturinn – tímarit sem gefið er út af Átthagafélagi Strandamanna kom á dögunum út í 50. sinn af því tilefni ræddi Kristín við Jónu Ingibjörgu Bjarnadóttur sem er framkvæmdastjóri Strandapóstsins og Mörtu Guðrúnu Jóhannesdóttur sem er einn greinarhöfunda í afmælisritinu og hefur auk þess nýhafið störf í ritnefnd.
Strandapósturinn, Jóna Ingibjörg Bjarnadóttir – Marta Guðrún Jóhannesdóttir
Comments are closed.