Sunndals-Helga

Á Ströndum eins og annars staðar á landinu eiga draugar að hafa gengið ljósum logum – þótt minna beri á þeim nú á dögum ljósmengunarinnar. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, kynnti sér sögu Sunndals-Helgu sem var niðursetningur í Sunndal innaf Bjarnarfirði á Ströndum. Hún varð úti og á svo að hafa fylgt afkomendum fólksins sem reyndist henni illa. 7. apríl 2020

Comments are closed.