Svanur Kristjánsson

Héraðsbókasafn Strandasýslu er staðsett í Grunnskóla Hólmavíkur og þangað lagði Kristín Einarsdóttir leið sína til að hitta bókavörðinn Svan Kristjánsson sem er alinn upp á bænum Lambeyri í Tálknafirði en bjó svo í tuttugu og þrjú ár í Ástralíu áður en hann fluttist til Hólmavíkur.

Comments are closed.