Þórður Halldórsson

Þórður Halldórsson býr á bænum Laugarholti í Skjaldfannardal við Ísafjarðardjúp. Hann hefur á hverju sumri síðan 1990 og þar til í sumar farið með hópa fólks í hestaferðir yfir Drangajökul og í Reykjarfjörð nyrðri. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, hitti Þórð heima hjá honum og hestunum hans og bað hann að segja frá þessum mögnuðu ferðum. 13. október 2020

Comments are closed.