Umhverfislestin hafði viðkomu á Hólmavík laugardaginn 26. okt. 2019. Umhverfislestin er farandsýning á vegum Vestfjarðarstofu þar sem fjallað er um umhverfismál heimilanna á fjölbreyttan, fræðandi og skemmtilegan hátt Kristín Einarsdóttir lagði leið sina til Hólmavíkur og talaði við gesti og gestgjafa á sýningunni. 29. október 2019
Umhverfislestin
Comments are closed.