Viðar Hreinsson, Jón lærði og náttúrur náttúrunnar

Jón lærði Guðmundsson sem uppi var á árunum 1574 til 1658 lifði viðburðarríku lífi svo ekki sé meira sagt. Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur skrifaði bók um Jón, Jón lærði og náttúrur náttúrunnar sem nýverið kom út hjá Lesstofunni. Jón lærði fæddist og bjó um hríð norður á Ströndum og þangað lagði Viðar leið sína í sumar. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, hitti Viðar fyrir norðan og bað hann að segja frá Jóni lærða. 25. ágúst 2020

Comments are closed.