Lengi þótti nauðsynlegt að senda borgarbörn í sveit. Þau áttu að kynnast sveitastörfunum, læra að vinna og losna úr borginni með tilheyrandi sjoppumenningu. Rannsókn hefur staðið yfir í nokkur ár á sveitardvöl íslenskra barna og Kristín hitti einn rannsakandann Esther … Read More