Heitur pottur fyrir utan Söngstein
Heiti potturinn fyrir utan Söngstein

Hveravík er lítið en vel búið tjaldsvæði, þar er pláss fyrir 20 – 30 ferðabíla og tjöld. Hægt er að tengjast rafmagni. Í Söngsteini, sem er aðstaða fyrir gesti tjaldstæðisins, er góð aðstaða til að borða inni og þar er vel búið eldhús með öllum þeim eldhúsáhöldum sem gestir þurfa.
Heitur pottur er á pallinum við Söngstein þar sem gestir geta notið heita vatnsins um leið og útsýnis yfir fjörðinn. Búningsklefar og tvær sturt
Í Söngsteini er góð aðstaða til að borða inni. Þar er gaseldavél, uppþvottavél og leirtau.
Á pallinum er tilvalið að sitja í góðu skjóli og njóta útsýnisins.

Söngsteinn salur
Salurinn Söngsteinn