Author Archives: Kristín Einarsdóttir

Guðmundur Guðmundsson – Miðhúsum, Kollafirði

Hér segir Guðmundur Guðmundsson bóndi í Miðhúsum í Kollafirði frá þjálfun hunda og við sögu kemur hinn eðalborni Hansi hundur í Hveravík. 28. nóvember 2017

Jón Halldórsson – póstur

Kristín slóst í för með póstinum Jóni Halldórssyni sem séð hefur um að dreifa pósti Strandamanna í nær átján ár. Jón hefur víða komið við og hefur mörg áhugamál. Kristín talaði einnig við Jenný Jensdóttur sem um árabil sá um … Read More

Skúli Gautason – Víðidalsá

Kristín hitti Skúla Gautason menningarfulltrúa Vestfjarða og ræddi við hann um bæinn Víðidalsá sem hann er að gera upp og ýmislegt annað sem Skúli er að fást við.12. desember 2017

Sólrún Jónsdóttir – Staðarkirkja

Kristín hitti Sólrúnu Jónsdóttur í Staðarkirkju í Staðardal og fékk að vita ýmislegt um kirkjuna. Nafn Sigríðar Björnsdóttur er nátengt Staðarkirkju og hún lagði ekki aðeins sitt af mörkum við endurbyggingu kirkjunnar. Sigríður gaf líka út disk með íslenskum sönglögum … Read More

Jóna Þórðardóttir

Kristín Einarsdóttir hitti Jónu Þórðardóttur sem fædd er árið 1934 og kann að segja frá liðinni tið, hvort sem rætt er um kofur, æðadún eða stríðsárin þegar vopnaðir hermenn fóru um friðsæl héruð og búast mátti við tundurduflum á floti … Read More

María Játvarðardóttir

Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, Maríu Játvarðardóttur sem er félagsmálastjóri þeirra Strandamanna og fékk að vita um hvað starf félagsmálastjóra úti á landi snýst. 16. janúar 2018

Draugasögur af Ströndum

Sögur af draugum, skottum, mórum og fylgjum eru þekktar á Ströndum eins og víðar um landið. Kristín sagði frá nokkrum einkennum drauga og nefndi dæmi um hvernig megi varast þá og las svo söguna af henni Þorpa-Guddu. 30. janúar 2018

Gunnar Jóhannsson – hvalveiðar

Nú stunda fáir hvalveiðar enda erfitt með markaði og ýmislegt annað kemur til. Kristín hitti Gunnar Jóhannsson fyrrverandi hvalveiðimann og forvitnaðist um hvernig þessar veiðar gengu fyrir sig hér áður fyrr.

Jón Jónsson þjóðfræðingur

Kristín hitti Jón Jónsson þjóðfræðing og heyrði af rannsóknum hans á sögum af förumönnum – hér og þar á landinu á fyrri öldum. 20. febrúar 2018

Esther Ösp Valdimarsdóttir – sveitadvöl

Lengi þótti nauðsynlegt að senda borgarbörn í sveit. Þau áttu að kynnast sveitastörfunum, læra að vinna og losna úr borginni með tilheyrandi sjoppumenningu. Rannsókn hefur staðið yfir í nokkur ár á sveitardvöl íslenskra barna og Kristín hitti einn rannsakandann Esther … Read More