Sögur af Ströndum

Gríma Kristinsdóttir

Gríma Kristinsdóttur segir frá ljósmyndasýningunni Mundi – sem er opin þessa dagana í sýningarsalnum Hnyðju á Hólmavík. 20. júlí 2017

Sigurjón Einarsson

Sigurjón Eirnarsson er Héraðsfulltrúi Héraðsseturs Landgræðslunnar á Hvanneyri segir frá landgræðsluverkefninu Bændur græða landið. 28. júlí 2017

Gunnsteinn Gíslason

Kristín hitti Gunnstein Gíslason sem margir þekkja en hann rak kaupfélagið í Norðurfirði árum saman og hefur lagt þessari sveit margt gott til á sinni löngu starfsævi en hann er fæddur árið 1932 og er enn að vinna, þótt verkefnin … Read More

Valgeir Benediktsson – Kört

Hér heyrum við af safninu Kört sem er einkarekið safn og handverkeshús – í eigu Valgeirs Benediktssonar og fjölskyldu  hans í Árnesi. 10. ágúst 2017

Elín Agla Briem

Elín Agla segir hérfrá því þegar hún varð fyrir göldrum á Ströndum, hvernig lífið hinni fögru sveit Árneshreppi á Ströndum heillaði hana eins og svo marga aðra. 15. ágúst 2017

Hrefna Þorvaldsdóttir

Hrefna Þorvaldsdóttir flutti norður í Árneshrepp fyrir þrjátíuogfimmárum en ætlaði upphaflega að vera þar í tíu ár. Hrefna talar eftirminnilega um listina að vera og annað sem á daga hennar hefur drifið. 22. ágúst 2017

Ingólfur Benediktsson og Eva Sigurbjörnsdóttir

Að virkja Hvalá í Ófeigsfirði eða ekki – Ingólfur Benediktsson varaoddviti og Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti Árneshrepps tjáðu skoðanir sínar í Mannlega þættinum 29. ágúst 2017

Arinbjörn Bernharðsson

Arinbjörn Bernharðsson byggði og rekur gististaðinn Urðartind í Norðurfirði á Ströndum. Arinbjörn sagði frá upphafinu og þróuninni í ferðaþjónustu í Árneshreppi. 5. september 2017

Viktoría Ólafsdóttir

Hér segir Viktoría Ólafsdóttir kaupfélagsstjóri Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík, frá uppvextinum í Bjarnarfirði, skólagöngunni á Hólmavík og víðar og stöðu kaupfélagsins.

Magnús Rafnsson

Hér var rætt við Magnús Rafnsson um galdramál á Ströndum. Í einu galdramálinu var Klemus nokkur dæmdur fyrir að hafa verið valdur að því að húsmóðir á bæ einum lagðist í flakk, víti sem vissulega ber að varast. 19. september … Read More