Í Strandabyggð búa um 450 manns og nú er kosningum til sveitastjórnar þessa víðfeðma sveitarfélags nýlokið. Enginn listi kom fram fyrir kosningarnar þannig að kosið var með óhlutbundinni kosningu og hlaut oddviti fráfarandi sveitastjónar Jón Gísli Jónsson flest atkvæði. Kristín … Read More
Sögur af Ströndum

Strandapósturinn, Jóna Ingibjörg Bjarnadóttir – Marta Guðrún Jóhannesdóttir
Strandapósturinn – tímarit sem gefið er út af Átthagafélagi Strandamanna kom á dögunum út í 50. sinn af því tilefni ræddi Kristín við Jónu Ingibjörgu Bjarnadóttur sem er framkvæmdastjóri Strandapóstsins og Mörtu Guðrúnu Jóhannesdóttur sem er einn greinarhöfunda í afmælisritinu … Read More

Ester Sigfúsdóttir – Sauðfjársetur
Kristín fór í sautánda júní kaffi á Sauðfjársetrinu sem er til húsa í Félagsheimilinu Sævangi, og hitti þar Ester Sigfúsdóttur sem sér um setrið og svo hana Ásdísi Jónsdóttur sem jafnan er kölluð Snúlla

Hafliði Aðalsteinsson – Báta- og hlunnindasýningin á Reykhólum
Kristín fór á Báta- og hlunnindasýninguna á Reykhólum og hitti þar Hafliða Aðalsteinsson bátasmið sem á ásamt öðrum veg og vanda að sýningunni. Það var svo Gunnar Jóhannsson sem bætti við einni lítilli sögu.

Steinshús við Ísafjarðardjúp
Kristín fór í heimsókn í Steinshús við Ísafjarðardjúp þar sem starfrækt er safn og sýning um ævi skáldsins Steins Steinar. Hún spjallaði þar við Þórarinn Magnússon og Sigurð Sigurðsson

Hvalaskoðun á Steingrímsfirði
Kristín fór í hvalaskóðun á Steingrímsfirði á hvalaskoðunarskipinu Láka og ræddi við skipstjórann Víði Björnsson og leiðsögumanninn Karl O’neal.

Bergsveinn Birgisson – fornleifauppgröftur í Sandvík
Merkur fonleifauppgröftur fór fram á Ströndum í sumar þar sem hópur innlenndra og erlendra fræðimanna rannsakaði bein af ýmsu tagi og annað merkilegt sem kom upp úr jörðinni við Sandvík á Selströnd. Bergsveinn Birgisson rithöfundur og fræðimaður í Bakkagerði var … Read More

Birna Hugrún Bjarnardóttir – Skálholtsvík
Birnu Bjarnardóttur vinnur ásamt eiginmanni sínum og börnum að því að gera upp gamalt og reisulegt hús í Skálholtsvík sem þau tengjast öll sterkum böndum, hvert með sínum hætti.

Jón Jónsson, Guðrún Gígja Jónsdóttir og Agnes Jónsdóttir
Svokallaður fólksflótti af landsbyggðinni hefur verið viðvarandi í áratugi og mörgum þykir nauðsynlegt að bregðast við með einhverjum ráðum. Á fundi á Hólmavík í september var rætt um leiðir til úrbóta en það var Jón Jónsson þjóðfræðingur sá um verkefnið … Read More

Indriði Aðalsteinsson bóndi á Skjaldfönn
Indriða Aðalsteinsson bónda á Skjaldfönn ræðir um sauðfjárræktina,smalamennsku og sitthvað sem snýr að lífi bóndans.