þjóðsögur

Dagrún Ósk Jónsdóttir

Kristín hitti þjóðfræðinginn Dagrúnu Ósk sem veitir forstöðu náttúrubarnaskólanum sem starfræktur er á Sauðfjársetrinu á Ströndum, Dagrún hefur líka kynnt sér álagabletti og síðast en ekki síst mannát í þjóðsögum. 7. mars 2017