Hér segir Esther frá þeirri þjónustu sem er í boði á Hólmavík og stuðningi sem sonur hennar hefur fengið. 24. janúar 2017
Author Archives: Kristín Einarsdóttir

Arnlín Óladóttir og Magnús Rafnsson
Hér er rætt við hjónin Arnlín Óladóttur og Magnús Rafnsson um Pöntun en það er húsið þeirra kallað. Pöntun er einkar fallegt, stórt og reisulegt hús og stendur í miðjum Bjarnarfirði á Ströndum. Húsið sáu þau fyrst á Seyðisfirð þar … Read More

Helga Arngrímsdóttir
Í beitningaskúrnum á Drangsnesi standa og beita flesta daga þau Helga Lovísa Arngrímsdóttir og Finnur Ólafsson. 14. febrúar 2017

Sigurður Helgi Guðjónsson
Hér segir Sigurður Helgi frá æsku sinni á Hólmavík en aðallega sögur af ýmsum prakkarastrikum. 1. mars 2017

Dagrún Ósk Jónsdóttir
Kristín hitti þjóðfræðinginn Dagrúnu Ósk sem veitir forstöðu náttúrubarnaskólanum sem starfræktur er á Sauðfjársetrinu á Ströndum, Dagrún hefur líka kynnt sér álagabletti og síðast en ekki síst mannát í þjóðsögum. 7. mars 2017

Vilhjálmur Ari Arason
Líklega verða á þriðja þúsund manns búandi á Ströndum og á ferðinni þar í sumar. Hvernig er læknisþjónustan í stakk búin til að takast á við þann fjölda? Vilhjálmur Ari Arason segir frá störfum sínum sem læknir á bráðadeild Landspítalans … Read More

Aðalbjörg Óskarsdóttir
Hér segja skipuleggjendur og þátttakendur frá Strandagöngunni . 21. mars 2017

Kristín Einarsdóttir
Hér segir Kristín frá magnaðri lífsreynslu en hún hjólaði – 800 km. hjólaferð um kamínóinn, veginn til Santíago. 2. maí 2017

Esther Ösp Valdimarsdóttir tómstundafulltrúi
Esther Ösp er tómstundafulltrúi í Strandabyggð og hér segir hún frá ýmsu sem á daga tómstundafulltrúans drífur. 4.apríl 2017