Svokallaður fólksflótti af landsbyggðinni hefur verið viðvarandi í áratugi og mörgum þykir nauðsynlegt að bregðast við með einhverjum ráðum. Á fundi á Hólmavík í september var rætt um leiðir til úrbóta en það var Jón Jónsson þjóðfræðingur sá um verkefnið … Read More
Author Archives: Kristín Einarsdóttir

Jón Jónsson, Guðrún Gígja Jónsdóttir og Agnes Jónsdóttir

Indriði Aðalsteinsson bóndi á Skjaldfönn
Indriða Aðalsteinsson bónda á Skjaldfönn ræðir um sauðfjárræktina,smalamennsku og sitthvað sem snýr að lífi bóndans.

Indriði Aðalsteinsson – Skjaldfönn í Skjaldfannardal
Indriði Aðalsteinsson bóndi á Skjaldfönn í Skjaldfannardal við Ísafjarðardjúp ræðir um sauðburð, Drangajökul, viðarferðir yfir jökul og fleira

Benjamín Kristinsson – Byggðasafnið á Reykjum
Hér er fjallað um Byggðasafnið á Reykjum og rætt við safnvörðinn Benjamín Kristinssyni.

Þorgeir Pálsson – sveitarstjóri Strandabyggðar
,,Fyrst og fremst þurfa innviðirnir að vera lagi“ sagði Þorgeir Pálsson nýráðinn sveitarstjóri Strandabyggðar – Þorgeir ræðir meðal annars um framtíðarsýn sína fyrir byggðina.

Jón Hjartarson – Kambsmálið
Atburðir sem áttu sér stað í júnímánuði 1953 norður í Árneshreppi urðu kveikjan að bókinni Kambsmálið, engu gleymt, ekkert fyrirgefið. Jón Hjartarson og ræðir um bókina og þessa aðför að fátæku fólki sem við tengjum frekar við fyrri aldir en … Read More

Ásdís Jónsdóttir – handverkshúsið á Hólmavík
Ásdísi Jónsdóttur, oftast kölluð Snúlla, er mikil hagleikskona sem bæði prjónar, saumar, smíðar og málar og þótt hún sé komin yfir sjötugt stendur hún flesta daga vaktina á handverksmarkaði þeirra Strandamanna.

Tapio Koivukari Dóttir hins brennda
Galdrar og galdraofsóknir fóru eins og eldur í sinu um Vestfirði á sautjándu öld og einn þeirra sem brenndur var fyrir galdra var Þórður Guðbrandsson og þegar það þótti ekki duga til hófust ofsóknir á hendur Margréti dóttur hans. Finnski … Read More

Íris Guðbjartsdóttir Klúku í Miðdal
Á bænum Klúku í Miðdal búa hjónin Íris Guðbjartsdóttir og Unnsteinn Árnason. Íris ræðir um búskapinn og samfélagið á Ströndum.

Ólafía Jónsdóttir ljósmóðir
,,Að taka á móti lífinu og sitja svo hjá því þegar það er að kveðja“ Nýverið hélt Ólafía Jónsdóttir ljósmóðir eða Lóa eins og hún er jafnan kölluð upp á níutíu ára afmæli sitt.