Leikfélag Hólmavíkur er líklega eitt virkasta áhugamannaleikfélag landsins. Frá árinu 1981 – hafa verið sýndar meira en fimmtíu leiksýningar, stundum tvær á ári. Í ár setti leikfélagið upp leikritið Stella í orlofi sem er unnið upp úr hinni vinsælu samnefndu … Read More
Author Archives: Kristín Einarsdóttir

Jón Hörður Elíasson – Vegagerðin
Jón Hörður Elíasson vann nær allan sinn starfsaldur hjá Vegagerðinni og rúmlega tuttugu ár var hann rekstrarstjóri. Jón hefur nú látið af störfum og settist af því tilefni niður með Kristínu Einarsdóttur og rifjaði upp fyrstu árin, mokstur norður í … Read More

Sæbjörg Freyja Gísladóttir
Árið 2019 kom út hjá Vestfirska forlaginu bókin Er það hafið eða fjöllin? um Flateyri og fólkið þar, eftir þjóðfræðinginn Sæbjörgu Freyju Gísladóttur. Sæbjörg kom í heimsókn í Hveravík á Selströnd til að selja húsráðendum þar kalksalt en Sæbjörg og … Read More

Bragi Þór Valsson
Síðastliðið haust hóf nýr tónlistarkennari Bragi Þór Valsson störf við Tónskóla Hólmavíkur. Bragi var þá nýfluttur frá Suður-Afríku ásamt konu sinni Cristina Van Deventer. Kristín Einarsdóttir hitti Braga í tónskólanum og þau ræddu um lífið í Afríku og á Hólmavík. … Read More

Hörmungardagar – Jón Jónsson
Fyrir nokkrum árum kom upp hugmynd á Hólmavík að halda hátíð sem bæri nafnið Hörmungardagar til mótvægis við sumarhátíðina sem heitir Hamingjudagar. Hörmungardagarnir verða um næstu helgi og Kristín Einarsdóttir fékk Jón Jónsson þjóðfræðing og aðalhvatamann hátíðarinnar til að segja … Read More

Landhelgisdeilan – Jón Hörður Elíasson
Nú eru mörg ár liðin frá síðustu landhelgisdeilu okkar Íslendinga og einu stríðin okkar við Breta fara fram á fótboltavellinum sem betur fer. En mögulega var landhelgisdeilan harkalegri en hægt er að lesa um sögubókum a.m.k. lenti einn lítill handfærabátur … Read More

Skíðafélag Strandamanna – Ragnar Bragason
Skíðafélag Strandamanna var stofnað fyrir tuttugu árum og þar er unnið mikið og gott starf. Kristín Einarsdóttir hitti Ragnar Bragason sem er þjálfari skíðagarpanna og Aðalbjörgu Óskarsdóttur formann félagsins og ræddi við þau um félagið, íþróttina, strandagönguna og hið merka … Read More

Viðar Guðmundsson – útfararstofa
Að geta leitað til útfararþjónustu þykur flestum nú á dögum sjálfsagt mál en í fámennum sveitarfélögum er líklega erfiðara að veita slíka þjónustu en í fjölmennum bæjum og borgum. Á Ströndum var stofnuðu útfararþjónusta fyrir örfáum árum og Kristín Einarsdóttir … Read More

Þjóðfræðistofa – Jón og Eiríkur
Á þjóðfræðistofu á Hólmavík eru unnin margvísleg verkefni og í mörgu að snúast. Eitt einkar athyglisvert verkefni er skráning dagbókar sem Eiríkur Valdimarsson þjóðfræðingur vinnur að. Kristín Einarsdóttir hitti hann og Jón Jónsson forstöðumann þjóðfræðistofu og fékk að skyggnast í … Read More

Viðar Guðmundsson – Söngbræður
Mannlegi þátturinn 21. janúar. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, fór með Viðari Guðmundssyni bónda og kórstjórnandi suður yfir heiðar til að vera viðstödd æfingu karlakórsins Söngbræðra. Undirleikari er Birgir Þórisson og einsöngvarinn er Snorri Hjálmarsson.