Guðlaug Guðmunda Ingibjörgu Bergsveinsdóttur heimasæta og þjóðfræðingur á Gróustöðum í Gilsfirði segir frá forystufé við undirleik sex fagurlitaðra hana

Karl Örvarsson Reykir í Hrútafirði
Kalr Örvarson hefur starfað við skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði frá árinu 2001.

Jón Jónsson Strandir 1918
Þann 11. nóvember var opnuð sýningin Strandir 1918 á Sauðfjársetrinu þar sem skyggnst er hundrað ár aftur í tímann og reynt að varpa ljósi á hvernig umhorfs var á Ströndum þetta viðburðarríka ár.

Matthías Lýðsson Húsavík
Á bænum Húsavík í Strandabyggð búa hjónin Hafdís Sturlaugsdóttir og Matthías Lýðsson – þar hafa þau í nokkur ár rekið kjötvinnslu þar sem þau vinna hluta sláturafurða búsins með góðum árangri.

Marta Guðrún Jóhannesdóttir Grunnskóli Drangsness
Fyrir jólin eru haldnar jólaskemmtanir með ýmsu móti um land allt og misfjölmennar. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, fór á jólaskemmtun Grunnskóla Drangsness og leikskólans Krakkaborgar en þar eru samtals þrettán nemendur. Kristín ræddi við skólastjórann Mörtu Guðrúnu Jóhannesdóttur … Read More

Hafliði Ólafsson Vindorka í Garpsdal
Til stendur, ef ekkert óvænt kemur uppá að byggja 35 vindmyllur á fjöllunum innaf af Garpsdal. l Hafliði Ólafsson bóndi í Garpsdal segir þessum miklu framkvæmdum eins og þær líta úr frá hans sjónarhorni. Myndin er fengin af heimasíðu Emorku.

Margrét Ólöf Bjarnadóttir og Guðmundur Guðmundsson
,,Það var eins og að standa undir vörubílspalli sem var að sturta ís“ – sagði Guðmundur Guðmundsson á Drangsnesi þegar hann lýsir því hvernig gekk að moka snjó ofan af húsinu þeirra hjóna, hans og Margrétar Ólafar Bjarnadóttur í janúarmánuði … Read More

Björk Ingvarsdóttir Hundaþjálfun
Björk Ingvarsdóttir býr og starfar á Hólmavík og hefur lokið hundaþjálfaranámi. Björk segir hér meðal annars frá því þegar hundurinn hennar hún Tinna var hætt komin í sjónum við Hólmavík.

Jóhann Bjarni Skúlason Álfatrú
Út um allt land eru steinar og klettar þar sem álfar eru taldir búa, álfakirkjur eru nokkrar og um áramót er vissara að hafa allt hreint því þá gæti verið von á álfum á leið sinni milli hýbýla sinna. Jóhann … Read More

Björk Jóhannsdóttir Hólmavíkurhátíðin
Hólmavíkurhátíðin sem haldin var sumarið 1990 er mörgum Strandamönnum minnisstæð – en þá heimsóttu staðinn um fimm þúsund manns. Björk Jóhannsdóttir var formaður afmælisnefndar og hér segja þau frá hátíðinni Björk og eiginmaður hennar Stefán Gíslason þáverandi sveitarstjóri sem vissulega … Read More