Glæðir er lífrænn og bætaefnaríkur blómaáburður úr fersku þangi, hreinu vatni og sóda og framleiddur í litlum skúr á Reykhólum af Guðjóni Gunnarssyni sem jafnan er kallaður Dalli. Kristín Einarsdóttir brá sér yfir að Reykhólum og fékka að fræðast um … Read More
Sögur af Ströndum
Ólafur Ingimundarson – dagbækur
Ingimundur Ingimundarson fæddist og bjó alla tíð á Svanshóli í Bjarnarfirði. Hann skrifaði dagbækur frá því hann var unglingur og þangað til hann gat ekki lengur skrifað vegna heilsubrests. Ólafur Ingimundarson settist niður með Kristín Einarsdóttir rifjaði upp minningar um … Read More
Sæbjörg Freyja, Marta og Bjarni
Kristín Einarsdóttir ætlar að koma sér upp hænsnakofa og leitaði sér því upplýsinga hjá fróðu fólki um hænsnarækt. Fyrst hringdi hún í Sæbjörgu Freyju Gísladóttur sem býr á Flateyri og er þar með þrjár tegundir af hænum. Því næst lagði … Read More
Gísli Ólafsson, Ásmundarnesi
Á jörðinni Ásmundarnesi í Bjarnarfirði var stundaður hefðbundinn sauðfjárbúskapur fram undir 1970, eftir það lagði ábúandinn, Guðmundur Halldórsson, stund á lax- og silungseldi á jörðinni. Nýlega tók svo nýr eigandi Gísli Ólafsson við jörðinni og framundan eru miklar framkvæmdir. Kristín … Read More
Krakkaveldi á Drangsnesi
Krakkaveldi er heiti á verkefni sem þær Hrefna Lind Lárusdóttir og Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir komu með í Grunnskóla Drangsness. Kristín Einarsdóttir hitti þær stöllur og fékk þær til að segja frá verkefninu og svo fáum við að heyra nemendur segja … Read More
Viktoría Ólafsdóttir
Viktoría Ólafsdóttir tók nýlega við rekstri Hótels Laugarhóls í Bjarnarfirði. Hótel Laugarhóll er núna rekinn í húsnæði þar sem var áður Klúkuskóli og þar var Viktoría í skóla en hún bjó sem barn og unglingur á Svanshóli í sama firði.
Magga Stína
Tónlistarkonan, gleðigjafinn og lífslistakonan Margrét Kristín Blöndal, Magga Stína, flutti fyrir nokkru á Drangsnes og Kristín okkar Einarsdóttir heimsótti hana þar og fékk að heyra af hennar einstöku lífssýn og því að vera loksins hætt að vera rangstæð í lífinu.
Esther og Eiríkur
Esther Ösp Valdimarsdóttir ásamt börnunum, Valdimari, Kormáki, Kolfinnu Vísu og Ástvaldi halda öðru hvoru veislu á heimili sínu þar sem þau fara í nokkurskonar heimsókn til einhvers tiltekins lands, elda t.d. mat sem er dæmigerður fyrir landið og gera ýmislegt … Read More
´Hrafnhildur Skúladóttir
Hrafnhildur Skúladóttir tók nýlega við sameinuðu starfi Íþrótta- og tómstundafulltrúa Strandabyggðar. Starfið er yfirgripsmikið og í mörg horn að líta en Hrafnhildur tekst á við verkefnin með jákvæðni og bjartsýni að vopni. Kristín Einarsdóttir hitti Hrafnhildi í íþróttahúsinu og fékk … Read More
Davíð Ólafsson – Sighvatur Borgfirðingur
Davíð Ólafsson sagnfræðingur hefur varið miklum tíma við rannsóknir á efni Handritadeildar Landsbókasafns. Mikið af handritum þar eru skráð af Sighvati Borgfirðingi sem dvaldi nokkur ár á bænum Klúku í Bjarnarfirði. Kristín Einarsdóttir hitti Davíð og ræddi við hann um … Read More