Sögur af Ströndum

Viðar Guðmundsson kórbóndi

Hjónin Viðar Guðmundsson og Barbara Guðbjartsdóttir búa í Miðhúsum í Kollafirði með margt fé, nokkra nautgripi, hænur, hunda og ketti. Bæði stunda þau fulla vinnu utan búsins, Barbara vinnur í Grunnskóla Hólmavíkur en Viðar stjórnar kórum norðan og sunnan heiða. … Read More

Ragnar Bragason í rúningi

Eitt þeirra fjölmörgu starfa sem unnin eru í sveitum landsins er að rýja féð – sem áður fyrr var gert á vorin áður en rekið var á fjall. Nú er féð rúið tvisvar á ári – seint á haustin og … Read More

Jón Stefánsson á Broddanesi

Jón Stefánsson er fæddur rétt fyrir miðja síðustu öld og hefur alið nær allan sinn aldur á fæðingarbæ sínum Broddanesi við Kollafjörð. Kristín Einarsdóttir heimsótti Jón að Broddanesi og fékk að heyra ýmislegt um búskaparhætti fyrr og nú. 17. desember … Read More

Bára Örk Melsted

Einhverjum gæti dottið í hug að það að vera alin upp úti á landi, ganga í fámennan skóla og hafa fábreytt tækfæri til ýmiskonar tómstunda geti komið niður á ungmennum sem búa við slíkt. Það er allavega ekki raunin með … Read More

Galdrasetur – sýning

Á dögunum var opnuð nýstárleg sýning í húsi galdrasetursins á Hólmavík, þar var meðal annars sýndur nýr galdrastafur sem hjálpað getur eiganda sínum til betri árangurs í fótbolta, annar sem eykur frægð og frama svo fátt eitt sé nefnt. Þessi … Read More

Magnús Rafnsson

Á bókmenntahátíðinni „Hin saklausa skemmtun“ sem haldin var á Hótel Laugarhóli í haust sagði Magnús Rafnsson sagnfræðingur frá lestrarfélögum fyrri tíma og Bergsveinn Birgisson las kafla úr bók sinni Landslag er aldrei asnalegt en kaflinn fjallar um lestrarfélagshús. Kristín Einarsdóttir … Read More

Gísli dýralæknir

Störf dýralækna eru mjög umfangsmikil og í mörg horn að líta og Kristín Einarsdóttir fékk á dögunum dýralækninn sem sinnir norðvesturumdæmi, Gísla Sverri Halldórsson, í heimsókn til sín í Hveravík og ræddi við hann meðal annars um starf dýralæknisins, mikilvægi … Read More

Guðrún Anna Gunnarsdóttir

Guðrún Anna Gunnarsdóttir er fædd og uppalin á Eyri við Ingólfsfjörð við aðstæður sem flestum þykja líklega framandi í dag -t.d. hafði vetrarófærð mikil áhrif á líf fólks, ferðir til og frá skóla gátu verið sögulegar o.s.frv. Kristín Einarsdóttir hitti … Read More

Send í sveit

Haustið 2019 komu út tvær bækur hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi, þær heita Send í sveit, þetta var í þjóðarsálinni og Send í sveit, súrt, saltað og heimabakað. Eins og nöfn bókanna gefa til kynna fjalla þær um sama efni en … Read More

Umhverfislestin

Umhverfislestin hafði viðkomu á Hólmavík laugardaginn 26. okt. 2019. Umhverfislestin er farandsýning á vegum Vestfjarðarstofu þar sem fjallað er um umhverfismál heimilanna á fjölbreyttan, fræðandi og skemmtilegan hátt Kristín Einarsdóttir lagði leið sina til Hólmavíkur og talaði við gesti og … Read More