Sögur af Ströndum

Einar Unnsteinsson

Einar segir frá byggingu hússins í Steinholti en það er nær alfarið reist úr rekavið

Ásta Þórisdóttir

Ásta Þórisdóttir lauk nýverið meistaranámi í hönnun frá Listaháskóla Íslands, lokaverkefnið samanstóð af veggteppi, úlpu og færanlegu eldhúsi, en upphafið má rekja til þess þegar Ásta var að losa kartöflugarðinn sinn við svokallað illgresi. 14. maí 2018

Agnes Jónsdóttir – Leikfélag Hólmavíkur

Leikfélag Hólmavíkur er eitt þeirra leikfélaga á landsbyggðinni sem enn setur upp eina eða fleiri sýningar á hverju ári til mikillar gleði fyrir gesti og greinilegt er að gleðin er ekki síður við völd innan leikhópsins. Agnes Jónsdóttir er ritari … Read More

Íslandsmót í hrútadómum

Hið árlega íslandsmeistaramóti í hrútadómum er haldið af Sauðfjársetrinu á Ströndum og er vinsæll við burður, í þetta skipti mættu um 400 manns ,  – gestir koma víða af landinu til að taka þátt í keppninni, fá sér kaffi og … Read More

Jón Ólafsson

Einn vorboðinn á Ströndum er  Jón Ólafsson fyrrverandi smíðakennari sem á hverju vori tekur sér stöðu við Kaupfélag Steingrímsfjarðar –þar sem hann tálgar út fugla á staðnum, við borð þar  sem hann hefur komið fyrir tugum útskorinna og málaðra fugla … Read More

Elsa Hansen

Á Hólmavík við Steingrímsfjörð er að öllu jöfnu friðsælt samfélag, þar stunda menn sjoinn, fara í kaupfélgið, dytta að húsum, gera sér kannski stundum dagamun  eða annað það sem við mannfólkið fáumst við alla daga- vetur sumar vor og haust. … Read More

Lundaveiði í Grímsey

Örvar Daði Marínósson og fleiri segja frá reynslu sinni af lundaveiði í Grímsey á Steingrímsfirði.

Óskar Torfason – hitaveita á Drangsnesi

Óskar Torfason segir frá því þegar heitt vatn fannst á Drangsnesi og íbúar tóku sig saman um að koma heitu vatni inn í öll hús á staðnum.

Ásbjörn Magnússon

Við settum öryggið á oddinn sagði Ásbjörn Magnússon staðarhaldari í Malarhorni á Drangsnesi um björgun steypireiðar sem strandaði í Hveravík á Ströndum í ágúst árið 2009

Ásdís Jónsdóttir – Strandakúnst

Viða um land eru starfræktir svokallaðir handverksmarkaðir – þar sem selt er handverk sem unnið er af konum og körlum í nágrenninu. Þessum mörkuðum hefur vaxið fiskur um hrygg eftir að ferðamannastraumurinn jókst – ferðamönnum þykir greinilega nokkuð um vert … Read More