Hér er rætt við hjónin Arnlín Óladóttur og Magnús Rafnsson um Pöntun en það er húsið þeirra kallað. Pöntun er einkar fallegt, stórt og reisulegt hús og stendur í miðjum Bjarnarfirði á Ströndum. Húsið sáu þau fyrst á Seyðisfirð þar … Read More
Sögur af Ströndum
Helga Arngrímsdóttir
Í beitningaskúrnum á Drangsnesi standa og beita flesta daga þau Helga Lovísa Arngrímsdóttir og Finnur Ólafsson. 14. febrúar 2017
Sigurður Helgi Guðjónsson
Hér segir Sigurður Helgi frá æsku sinni á Hólmavík en aðallega sögur af ýmsum prakkarastrikum. 1. mars 2017
Dagrún Ósk Jónsdóttir
Kristín hitti þjóðfræðinginn Dagrúnu Ósk sem veitir forstöðu náttúrubarnaskólanum sem starfræktur er á Sauðfjársetrinu á Ströndum, Dagrún hefur líka kynnt sér álagabletti og síðast en ekki síst mannát í þjóðsögum. 7. mars 2017
Vilhjálmur Ari Arason
Líklega verða á þriðja þúsund manns búandi á Ströndum og á ferðinni þar í sumar. Hvernig er læknisþjónustan í stakk búin til að takast á við þann fjölda? Vilhjálmur Ari Arason segir frá störfum sínum sem læknir á bráðadeild Landspítalans … Read More
Aðalbjörg Óskarsdóttir
Hér segja skipuleggjendur og þátttakendur frá Strandagöngunni . 21. mars 2017
Kristín Einarsdóttir
Hér segir Kristín frá magnaðri lífsreynslu en hún hjólaði – 800 km. hjólaferð um kamínóinn, veginn til Santíago. 2. maí 2017
Esther Ösp Valdimarsdóttir tómstundafulltrúi
Esther Ösp er tómstundafulltrúi í Strandabyggð og hér segir hún frá ýmsu sem á daga tómstundafulltrúans drífur. 4.apríl 2017
Hafdís Sturlaugsdóttir Húsavík
Hér segir Hafdís frá því hvernig það atvikaðist að hún settist að á Ströndum og frá merkum rannsóknum sem hún hefur gert á hegðun sauðkindarinnar. 11. apríl 2017
Rakel Jóhannsdóttir
Rakel Jóhannsdóttir er lifandi sönnun þess að sjómannslíf er ekki bara draumur hins djarfa karlmanns – en getur líka verið veruleiki hinnar hugrökku konu. 9. maí 2017