Skíðafélag Strandamanna var stofnað fyrir tuttugu árum og þar er unnið mikið og gott starf. Kristín Einarsdóttir hitti Ragnar Bragason sem er þjálfari skíðagarpanna og Aðalbjörgu Óskarsdóttur formann félagsins og ræddi við þau um félagið, íþróttina, strandagönguna og hið merka sjálfboðavinnustarf sem þarna fer fram. 10. febrúar 2020
Skíðafélag Strandamanna – Ragnar Bragason
Comments are closed.