Guðjón Gunnarsson

Glæðir er lífrænn og bætaefnaríkur blómaáburður úr fersku þangi, hreinu vatni og sóda og framleiddur í litlum skúr á Reykhólum af Guðjóni Gunnarssyni sem jafnan er kallaður Dalli. Kristín Einarsdóttir brá sér yfir að Reykhólum og fékka að fræðast um framleiðsluna og að glæðir græðir ekki bara gróður af ýmsu tagi heldur hefur líka reynst fólki vel við t.d. exemi.

Comments are closed.