Kristín fór á Báta- og hlunnindasýninguna á Reykhólum og hitti þar Hafliða Aðalsteinsson bátasmið sem á ásamt öðrum veg og vanda að sýningunni. Það var svo Gunnar Jóhannsson sem bætti við einni lítilli sögu.
safngripir
Benjamín Kristinsson – Byggðasafnið á Reykjum
Hér er fjallað um Byggðasafnið á Reykjum og rætt við safnvörðinn Benjamín Kristinssyni.
Tags: Ófeigur hákarlaskip, safngripir