Hornbjarg

Ævar Sigdórsson – Hornbjargsviti

Hornbjargsviti var byggður árið 1930 – sjófarendum til aðstoðar á erfiðum siglingum á þessu viðsjárverða hafsvæði. Við vitann var reist stórt hús þar sem vitaverðir hver fram af öðrum höfðu aðsetur frá 1930 til 1995. Ævar Sigdórsson er einn þeirra … Read More