handverk

Ásdís Jónsdóttir – Strandakúnst

Viða um land eru starfræktir svokallaðir handverksmarkaðir – þar sem selt er handverk sem unnið er af konum og körlum í nágrenninu. Þessum mörkuðum hefur vaxið fiskur um hrygg eftir að ferðamannastraumurinn jókst – ferðamönnum þykir greinilega nokkuð um vert … Read More

Ásdís Jónsdóttir – handverkshúsið á Hólmavík

Ásdísi Jónsdóttur, oftast kölluð Snúlla, er mikil hagleikskona sem bæði prjónar, saumar, smíðar og málar og þótt hún sé komin yfir sjötugt stendur hún flesta daga vaktina á handverksmarkaði þeirra Strandamanna.