Ásdís Jónsdóttir – handverkshúsið á Hólmavík

Ásdísi Jónsdóttur, oftast kölluð Snúlla, er mikil hagleikskona sem bæði prjónar, saumar, smíðar og málar og þótt hún sé komin yfir sjötugt stendur hún flesta daga vaktina á handverksmarkaði þeirra Strandamanna.

Comments are closed.