Ólafur Ingimundarson – dagbækur

Ingimundur Ingimundarson fæddist og bjó alla tíð á Svanshóli í Bjarnarfirði. Hann skrifaði dagbækur frá því hann var unglingur og þangað til hann gat ekki lengur skrifað vegna heilsubrests. Ólafur Ingimundarson settist niður með Kristín Einarsdóttir rifjaði upp minningar um föður sinn og ræddi dagbókarskrifin.

Comments are closed.