Viktoría Ólafsdóttir tók nýlega við rekstri Hótels Laugarhóls í Bjarnarfirði. Hótel Laugarhóll er núna rekinn í húsnæði þar sem var áður Klúkuskóli og þar var Viktoría í skóla en hún bjó sem barn og unglingur á Svanshóli í sama firði.
Viktoría Ólafsdóttir
Comments are closed.