Krakkaveldi á Drangsnesi

Krakkaveldi er heiti á verkefni sem þær Hrefna Lind Lárusdóttir og Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir komu með í Grunnskóla Drangsness. Kristín Einarsdóttir hitti þær stöllur og fékk þær til að segja frá verkefninu og svo fáum við að heyra nemendur segja frá útkomunni. Nemendurnir sem rætt var við heita Kári, Friðgeir Logi, Kristjana Kría og Katrín. Auk nemendanna var rætt við kennarann Mörtu Guðrúnu Jóhannesdóttur

Comments are closed.