átthagafélag

Jón Ólafur Vilhjálmsson

Á síðustu öld var mikill fjöldi íbúa höfuðborgarsvæðisins félagi í einhverju hinna fjölmörgu átthagafélaga. Fá átthagafélög eru enn starfandi og eitt þeirra er Átthagafélag Strandamanna. Kristín hitti formann þess félags Jón Ólaf Vilhjálmsson og fékk hann til að segja frá … Read More