Esther Ösp Valdimarsdóttir rekur Hvatastöðina sem er sjálfseflingarsetur og jógastúdíó í gömlu flugstöðinni á Hólmavík. Kristín Einarsdóttir hitti Esther og ræddi við hana um mikilvægi slökunar á erfiðum tímum. 21. apríl 2020
Hvatastöðin – Esther Ösp Valdimarsdóttir
Comments are closed.