Kristín Einarsdóttir steig á bak glænýju reiðhjóli og hjólaði sem leið lá yfir Bjarnarfjarðarhálsinn til að heimsækja Vigdísi Esradóttur sem rekur hótel Laugarhól. Þær spjölluðu vítt og breitt um gistimöguleika á Ströndum, afþreyingu, gönguleiðir og fleira. 12. maí 2020
Vigdís Esradóttir – Hótel Laugarhóll
Comments are closed.