„Þetta fólk að sunnan veit ekki neitt í sinn haus“, sagði Guðjón hreppstjóri á Eyri við Ingólfsfjörð við Svanhildi Guðmundsdóttur sem flutti þangað um vorið 1963 frá Hafnarfirði. Kristín Einarsdóttir hitti Svanhildi norður á Eyri og fékk hana til að segja frá aðdraganda þess að hún flutti norður og ástæðum þess að hún þurfti að flytja aftur suður. 18. ágúst 2020
Svanhildur Guðmundsdóttir
Comments are closed.