Við hugsum mögulega ekki útí það dagsdaglega hversu mikil vinna og mannfrek það er að mála og halda við öllum hinum fjölmörgu vitum sem vísað hafa sjófarendum leiðina í gegnum árin. Kristín Einarsdóttir hitti Þorbirnu Björgvinsdóttur á bryggjunni í Kokkálsvík þar sem hún var að koma frá því að mála vitann í Grímsey.
Þorbirna Björgvinsdóttir og vitarnir umhverfis landið
Comments are closed.