Strandabyggð hóf nýverið þáttöku í verkefninu Brothættar byggðir hjá Byggðastofnun. Sigurður Líndal Þórisson var ráðinn verkefnisstjóri og Kristín Einarsdóttir settist niður með honum og bað hann að útskýra um hvað þetta verkefni er.
Sigurður Líndal – Brothættar byggðir
Comments are closed.