Sigvalda Kaldalóns þekkja líklega flestir Íslendingar vegna laganna sem hann samdi og lifa enn með þjóðinni. En færri þekkja til átakanna milli hans og læknafélagsins, en þá sögu hefur Óttar Guðmundsson kynnt sér. Kristín Einarsdóttir fékk Óttar til að segja sér þessa sögu
Óttar Guðmundsson – Sigvaldi Kaldalóns
Comments are closed.