Á Sprengisandi, Ég lít í anda liðan tíð, Ísland ögrum skorið og mörg önnur lög samdi Sigvaldi Kaldalóns og öll hafa þau glatt, og kannski líka huggað, okkur í flutningi bæði einsöngvara og kóra síðan þau voru gefin út. En Kristín Einarsdóttir hitti einmitt í sumar Sigvalda Snæ Kaldalóns sem kynnt hefur sér sögu útgáfu laga afa hans tónskáldsins Sigvalda Kaldalóns.
Sigvaldi Snær Kaldalóns
Comments are closed.