Á öllum árstímum erum við Íslendingar uppteknir af veðrinu, á sumrin afþví að þá erum við mögulega að ferðast um landið – á vetrum af því þá getur færð spillst og ef veður versnar þarf að huga að lausum munum eins og oft heyrist minnt á. Eiríkur Valdimarsson er ekki veðurfræðingur sem birtist á skjánum en hann hefur um lengi velt fyrir sér alþýðlegum veðurspám og bjó nýlega til feisbúkk síðuna Alþýðulegar veðurspár. Kristín Einarsdóttir hitti Eirík og fékk hann til að segja frá áhuga sínum og rannsóknum á veðri.
Eiríkur Valdimarsson
Comments are closed.