Guðmundur Halldórsson frá Bæ á Selströnd hlaut fyrstur manna afreksmerki hins íslenska lýðveldis fyrir frækilega björgun skipsfélaga sinna þegar togarinn Vörður fórst í janúar 1950. Lýsingar á slíkum atburðum frá þessum tíma og frá fyrstu hendi eru líklega sjaldgæfar en Guðmdunur skrifaði föður sínum bréf nokkrum dögum eftir þessa atburði og bréfið barst i hendur Kristínar Einarsdóttur og við heyrðum það lesið af Jakobi Þór Einarssyni.
Guðmundur Halldórsson
Comments are closed.