Á Bassastöðum í Kaldrananesi er rekið myndarlegt sauðfjárbú og þegar sauðburður stóð sem hæst heimsótti Kristín hjónin þar og fékk að kynna sér sauðburðinn og ýmislegt annað. 23. maí 2017
Guðbrandur Sverrisson og Lilja Jóhannsdóttir
Comments are closed.