Við settum öryggið á oddinn sagði Ásbjörn Magnússon staðarhaldari í Malarhorni á Drangsnesi um björgun steypireiðar sem strandaði í Hveravík á Ströndum í ágúst árið 2009
Ásdís Jónsdóttir – Strandakúnst
Viða um land eru starfræktir svokallaðir handverksmarkaðir – þar sem selt er handverk sem unnið er af konum og körlum í nágrenninu. Þessum mörkuðum hefur vaxið fiskur um hrygg eftir að ferðamannastraumurinn jókst – ferðamönnum þykir greinilega nokkuð um vert … Read More
Að eiga land
Kristín Einarsdóttir veltir fyrir sér þeirri áráttu mannsins að eignast land, áráttu sem leitt hefur til deilna manna á milli og margra stórra styrjalda.
Signý Ólafsdóttir
Signý Ólafsdóttir frá Hólmavík, segir frá heilsudrykknum Bláma, sem mörgum hefur reynst vel. 13. september 2016
Victor Victorsson – Strandahestar
Hér segir Victor Victorsson frá starfsemi Strandahesta – hestaferðum með vana og óvana, tamningum og fleiru. 27. september 2016
Matthías Lýðsson – Einar Hansen
Matthías Lýðsson bóndi í Húsavík á Ströndum segir sögu af Einari Hansen sem gerður var að heiðursborgara á Hólmavík. 4. október 2016
Grunnskólinn á Drangsnesi
Kristín Einarsdóttir fór í heimsókn Í Grunnskolann á Drangsnesi og hitti nemendur og kennara. 11. október 2016
Matthías Lýðsson
Matthías Lýðsson bóndi í Húsavík segir frá hrakningum sem faðir hans og föðurbróðir lentu í á Steingrímsfjarðarheiði. 25. október 2016
Ester Sigfúsdóttir – Sauðfjársetur á Ströndum
Ester Sigfúsdóttir segir frá Sauðfjársetrinu á Ströndum, – álagablettum, hrútabandi, kvennahlaupi og ýmsu öðru. 1. nóvember 2016