Svona er útsýnið úr skólastofu dreifnámsins á Hólmavík en frá því segir Eiríkur Valdimarsson umsjónamaður verkefnisins. 8. nóvember 2016
Halldór Logi Friðgeirsson – veiðimennska
Halldór Logi Friðgeirsson segir hér frá veiðimennsku af ýmsu tagi. 15. nóvember 2016
Anna Björg Þórarinsdóttir – sláturgerð
Hér segja mæðgurnar Katrín Þóroddsdóttir og Anna Björg Þórarinsdóttir sem býr á Drangsnesi, frá sláturgerð. 22. nóvember 2016
Leikfélag Hólmavíkur
Hér er stutt umfjöllun um leiklist á Hólmavík og viðtal við leikstjórann Guðbjörgu Ásu Jóns- og Huldudóttur en leikfélagið setti upp leikritið Blessað barnalán í haust. 29. nóvember 2016
Jólatré á Hólmavík
Hér er fylgst með því þegar hjónin Svanhildur Jónsdóttir og Jón Vilhjálmsson kveiktu jólaljósin á trénu í garðinum sínum að viðstöddum Hólmvíkingum og nærsveitungum. 6. desember 2016
Leikskólinn á Hólmavík
Börnin á Leikskólanum á Hólmavík heimsótt í söngstund, rætt við Kristberg Ómar Steinarsson og Aðalbjörgu Signý Sigurvaldadóttur leikskólastjóra
Kristín Einarsdóttir Jólaþáttur
Jóladag árið 2016 var þessi þáttur fluttur á Rás 1: Fyrstu jólagjöfina átti ég í mörg ár. Jólaandinn svífur yfir Ströndum nú sem fyrr – Strandamenn fæddir um miðja síðustu öld og börn fædd á þessari, segja frá sínum jólum … Read More
Ingólfur Haraldsson Björgunarsveitin Björg Drangsnesi
Ingólfur Árni Haraldsson formaður Björgunarsveitarinnar Bjargar Drangsnesi segir frá hlutverki sveitarinnar, tækjakosti, verkefnum og fjáröflunarleiðum. Hér eru svo bankaupplýsingar björgunarsveitarinnar á Drangsnesi ef þið viljið sleppa við að fara út vonda veðrið til að kaup flugelda: Björgunarsveitin Björg Drangsnesi kt. … Read More
Rakel Valgeirsdóttir
Hér er viðtal við Rakel Valgeirsdóttur þjóðfræðing – Rakel sagði frá Minjasafninu Kört í Trékyllisvík þar sem sett var upp sýning um ævi og störf Guðrúnar Bjarnadóttur sem jafnan var kennd við fötlun sína og kölluð Gunna fótalausa – Guðrún … Read More
Þorrablót Drangsnesi 2017
Kristín hitt undirbúningsnefnd þorrablótsins á Drangsnesi og ræddi við Friðgeir, Mörtu og Bjarna. 17. janúar 2017