Áki Guðni Karlsson

Áki Guðni Karlsson leggur stund á doktorsnám í þjóðfræði og rannsakar auk þess ýmislegt áhugavert sem á fjörur hans rekur. Sem dæmi má nefna að hann hélt fyrir stuttu fyrirlestur sem hann kallaði Covid og dauðinn. Kristín Einarsdóttir hitti Áka og fékk hann til að segja frá þessum þjóðfræðivangaveltum

Comments are closed.