Tækninni fleygir fram, stundum til góðs og stundum ekki. En eitt sem tæknin gerir mögulegt er að hægt er að stunda nám í sama skóla þótt nemendur séu mögulega staddir í mikilli fjarlægð hver frá öðrum og skólanum sjálfum. Fyrir stuttu var Esther Ösp Valdimarsdóttir ráðin skólastjóri Ásgarðsskóla, sem er einmitt rekinn alfarið á netinu og nemendur mæta heima hjá sér, hver við sína tölvu hér og þar á landinu og jafnvel í öðrum löndum. Kristín Einarsdóttir hitti Esther á skólastjóraskrifstofunni á Hólmavík og fékk að vita hvernig hægt er að reka skóla í skýjunum.
Ásgarður – Esther Ösp Valdimarsdóttir
Comments are closed.